Sannleikur hversdagsins

sunnudagur, september 10, 2006

Þá er helgin langa loksins búin...

...en það er alltaf frekar erfitt að byrja að skrifa þegar maður hefur ekki verið að skrifa neitt lengi þannig að ég veit ekkert hvað ég á að skrifa núna og ætla bara að skrifa einhverja vitleysu í nokkrar línur þannig að það líti bara út fyrir að ég sé rosalega dugleg að blogga þótt ég sé í rauninni mesti letingi við að skrifa og núna hlýtur sá sem er búinn að lesa alla leið hingað að vera orðinn frekar þreyttur á því að lesa þetta rugl en heldur samt áfram að lesa af því ég held áfram að skrifa á meðan aðrir hafa örugglega hætt á miðri leið og enn heldur viðkomandi áfram að lesa af því hann veit ekkert hvernig þetta á eftir að enda og ég ekki heldur því í rauninni eru það bara puttarnir á mér sem halda áfram en ég er löngu hætt að hugsa um það hvað ég er að skrifa en allaveganna eigið góðar stundir í bili svo kemur meira seinna punktur
|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?