Hvanneyringar
- Alda granni
- Lilja telemarkchick
- Súper-María
- Arna Dögg
- Helga Magg
- María Guðbjörg
- Stefán
- Guðrún og Valdi
- Eyjólfur Yngvi Kiwi
- Ranka í Kalmannstungu
- Hrafnhildur frá Litla-Ármóti
- Lilja og Vaggi
- Hildur Sigurgríms.
- Sigurborg Ósk
- Oddrún Ýr
- Ásrún Ýr
- Sigga Júlla
Skrítið og skemmtilegt fólk
- Inga Rúna
- Ýr Gísla
- Davíð bifrestingur
- Jana megabeib
- Elsa Gunn
- Steini stuðbolti
- Harpa Magg
- Dísa Ljósálfur
- Ranka pæja
- Ragga hundapæja
- Eyrún pæja
- Gína gella
- Eyrún sveitastelpa
- Elsa og Nonni
- Berglind
- Sigga og Hjalti
- Boggi í Ársæli
Bráðnauðsynlegar heimasíður
Fortíðin...
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- apríl 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- janúar 2007
- febrúar 2007
- apríl 2007
- júní 2007
- september 2007
- október 2007
- nóvember 2007
- febrúar 2008
- mars 2008
- apríl 2008
- október 2008
Sannleikur hversdagsins
laugardagur, janúar 13, 2007
Hér með tilkynnist það...
...að ég er flutt inní Bleikköflóttnáttföt 42 og tek ekki á móti gestum. Innflutningspartí og innflutningsgjafir vinsamlegast afþökkuð sökum plássleysis...
|
...að ég er flutt inní Bleikköflóttnáttföt 42 og tek ekki á móti gestum. Innflutningspartí og innflutningsgjafir vinsamlegast afþökkuð sökum plássleysis...
mánudagur, janúar 08, 2007
Prófin búin og ný önn að byrja...
...en ef ég þekki þennan skóla rétt þá fara önnur próf að byrja bráðum... Helgin var mjög skemmtileg. Á föstudag fór ég í tvær fjölskylduheimsóknir sem var mjög frábært enda finnst mér fjölskyldan mín nær og fjær æðisleg:) Eftir langt og skemmtilegt samtal við Rúnu frænku í Borgó áðan þá komumst við að sameiginlegri niðurstöðu um það að við ættum frábæra fjölskyldu og það sem meira væri þá væru líklega allir fjölskyldumeðlimir sammála um þetta líka HAHAHA... Svo fór ég í heimsókn til Erlu í Innri Njarðvík í nýja húsið þeirra, ómg hvað það er flott hjá þeim og þau frábær. Á laugardeginum var ég í flu geldasölu sem var alveg ágætt nema hvað úttektin var töluverð í flu geldum og það er leiðinlegt að skjóta upp einn. Svo ég fór uppí Ölvisholt og fékk þar frábæra drengi þá Huga og Elías ásamt móður þeirra til þess að vera áhorfendur að flugel dasýningunni. Það fannst þeim sko ekki leiðinlegt. Elías sigraðist á flugeldahræðslunni og ætlaði aldrei að hætta að hlægja, bara fyndnir bræður.
Á sunnudag komst ég í aðeins fleiri skemmtilegar heimsóknir m.a. til Ásgeirs. Það var gaman að sjá hvað hann er farinn að verða hress. Það er löng leið að fullum bata ennþá en þetta er allt á uppleið.
Um næstu helgi er svo ferð með Bjsv.Brák í Langavatnsdal, sýnist nú stefna í að það verði töluverður snjór eins og síðast þegar við fórum. Það var nú eiginlega bara nokkuð sniðugt hvað snjórinn var djúpur, hann var alveg klofdjúpur á köflum. Amk góð æfing!
Hef stundum verið að spá í því við keyrslu á þjóðvegum landsins hvaða fólk það er sem maður mætir, hvaðan það er að koma og hvert það er að fara. Það bara brunar framhjá án þess að vinka eða kynna sig enda ekki mikill tími kannski til slíkra tjáskipta. Langar líka oft til þess að hrósa fólki sem stendur sig vel í umferðinni, s.s. gefur alltaf stefnuljós, blikkar aðra með bremsuljósum þegar eitthvað óvænt er framundan, hleypir framúr á góðum stöðum o.s.frv. Að sama skapi langar mig oft til þess að gretta mig illilega framan í þá ökumenn sem stofna lífi annarra í hættu með ofsafengnum frekjuakstri og frenjugangi, gefa aldrei stefnuljós, vinka aldrei tilbaka, svína í veg fyrir aðra á slæmum stöðum o.s.frv.
Með þessu skriferíi er ég ekki að segja að ég sé barnanna best (best of the babies) þar sem ég brýt stundum örlítið umferðarreglurnar t.d. með gleymsku á stefnuljósagjöf og ýmsu öðru. En endilega take my advise I´m not using it...
Verum góð við hvort annað í umferðinni, brosum til náungans, vinkum fólki, merkjum bílana eins og vörubílsstjórar með nafni, hættum að keyra eins og hálfvitar og síðast en ekki síst málum hippablóm á bílana okkar. ÞAÐ EIGA ÖLL DÝRIN Á VEGINUM AÐ VERA VINIR!
over and out
hal
|
...en ef ég þekki þennan skóla rétt þá fara önnur próf að byrja bráðum... Helgin var mjög skemmtileg. Á föstudag fór ég í tvær fjölskylduheimsóknir sem var mjög frábært enda finnst mér fjölskyldan mín nær og fjær æðisleg:) Eftir langt og skemmtilegt samtal við Rúnu frænku í Borgó áðan þá komumst við að sameiginlegri niðurstöðu um það að við ættum frábæra fjölskyldu og það sem meira væri þá væru líklega allir fjölskyldumeðlimir sammála um þetta líka HAHAHA... Svo fór ég í heimsókn til Erlu í Innri Njarðvík í nýja húsið þeirra, ómg hvað það er flott hjá þeim og þau frábær. Á laugardeginum var ég í flu geldasölu sem var alveg ágætt nema hvað úttektin var töluverð í flu geldum og það er leiðinlegt að skjóta upp einn. Svo ég fór uppí Ölvisholt og fékk þar frábæra drengi þá Huga og Elías ásamt móður þeirra til þess að vera áhorfendur að flugel dasýningunni. Það fannst þeim sko ekki leiðinlegt. Elías sigraðist á flugeldahræðslunni og ætlaði aldrei að hætta að hlægja, bara fyndnir bræður.
Á sunnudag komst ég í aðeins fleiri skemmtilegar heimsóknir m.a. til Ásgeirs. Það var gaman að sjá hvað hann er farinn að verða hress. Það er löng leið að fullum bata ennþá en þetta er allt á uppleið.
Um næstu helgi er svo ferð með Bjsv.Brák í Langavatnsdal, sýnist nú stefna í að það verði töluverður snjór eins og síðast þegar við fórum. Það var nú eiginlega bara nokkuð sniðugt hvað snjórinn var djúpur, hann var alveg klofdjúpur á köflum. Amk góð æfing!
Hef stundum verið að spá í því við keyrslu á þjóðvegum landsins hvaða fólk það er sem maður mætir, hvaðan það er að koma og hvert það er að fara. Það bara brunar framhjá án þess að vinka eða kynna sig enda ekki mikill tími kannski til slíkra tjáskipta. Langar líka oft til þess að hrósa fólki sem stendur sig vel í umferðinni, s.s. gefur alltaf stefnuljós, blikkar aðra með bremsuljósum þegar eitthvað óvænt er framundan, hleypir framúr á góðum stöðum o.s.frv. Að sama skapi langar mig oft til þess að gretta mig illilega framan í þá ökumenn sem stofna lífi annarra í hættu með ofsafengnum frekjuakstri og frenjugangi, gefa aldrei stefnuljós, vinka aldrei tilbaka, svína í veg fyrir aðra á slæmum stöðum o.s.frv.
Með þessu skriferíi er ég ekki að segja að ég sé barnanna best (best of the babies) þar sem ég brýt stundum örlítið umferðarreglurnar t.d. með gleymsku á stefnuljósagjöf og ýmsu öðru. En endilega take my advise I´m not using it...
Verum góð við hvort annað í umferðinni, brosum til náungans, vinkum fólki, merkjum bílana eins og vörubílsstjórar með nafni, hættum að keyra eins og hálfvitar og síðast en ekki síst málum hippablóm á bílana okkar. ÞAÐ EIGA ÖLL DÝRIN Á VEGINUM AÐ VERA VINIR!
over and out
hal
miðvikudagur, janúar 03, 2007
Meiri próf...
...er ekki hægt að leyfa manni að sleppa einu sinni með að taka próf? En allavegana þá verður þetta síðasta prófið í bili. Fyrir þá sem fengu ekki jólakort þá er meðfylgjandi mynd til þeirra með kærri kveðju frá jólasveinunum Þokka, Stúfi og Kleópötru. Oooooooog síðast en ekki síst:
GLEÐILEGT ÁR OG TAKK FYRIR ÞAÐ GAMLA, MEGI ÞAÐ SEM GENGIÐ ER Í GARÐ VERÐA YKKUR FARSÆLT MEÐ GLEÐI, FRÖNSKUM (kossum), GÓÐU VEÐRI OG HAMINGJU!!!
Áramótaheitið mitt verður einfalt, hætta að reykja eins og síðast enda mjög auðvelt að standa við það, kannski spurning um hvort maður ætti að hætta óbeinum líka og svo vera duglegri að læra í skólanum... byrjar ekki of vel enda erfðafræði ótrúlega þreytandi fag:). En aðal áramótaheitið er að taka þátt í hálfmaraþoni í sumar enda kominn tími til og er það á stefnuskránni að æfa fyrir það og ekki drekka dropa bjór daginn fyrir hlaup. Nóg komið, nú er ég farin að læra.
over and out