Sannleikur hversdagsins

fimmtudagur, apríl 12, 2007

Hér koma nokkrar myndir úr brúðkaupi Benna og Höllu sem giftu sig fyrir stuttu í Skjólbeltunum hér á Hvanneyri. Mjög falleg athöfn!:)Halla og pabbi hennar koma í hestvagni

Valdi Reynis. var ekill eða meðlabbari af því það var svo mikið rok


Sjálfur alsherjargoðinn gaf þau saman. Þarna sjást Benni, Álfsól, goðinn og Halla í einhverri seremóníu sem enginn heyrði í...


Goðinn með staupið góða sem hann notaði óspart, bæði til að drekka úr og hella úr og gefa brúðhjónunum.

Halla fær smásopa en ekki mikið af því hún er með leynifarþega...

Loksins orðin gift

And they lived happily ever after. Þarna eru þau á leiðinni í partý á Indriðastöðum sem stóð langt fram á nótt og var geðveikt skemmtilegt.

Þetta listaverk var gert af nýstofnuðum Listamannahóp sem kallar sig H (í öðru)ER(í öðru) og heitir Fljúgandi lopapeysur og fengu hin nýgiftu þetta í gjöf.
|
Hér koma nokkrar myndir sem náðust fyrir Grímuballið 2007


Björk Harðar í gervi Guðrúnar Bjarna

Björk og Siggi Frigg í gervum Guðrúnar og Valda


Sunna sló í gegn sem Eiríkur Hauks.

María Theó og Sigurborg brugðu sér í gervi franskra þjónustustúlkna


Ég og Mattý (sem vantar á myndina) vorum Zorro yngri og eldri
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?