Sannleikur hversdagsins

fimmtudagur, apríl 12, 2007

Hér koma nokkrar myndir sem náðust fyrir Grímuballið 2007


Björk Harðar í gervi Guðrúnar Bjarna

Björk og Siggi Frigg í gervum Guðrúnar og Valda


Sunna sló í gegn sem Eiríkur Hauks.

María Theó og Sigurborg brugðu sér í gervi franskra þjónustustúlkna


Ég og Mattý (sem vantar á myndina) vorum Zorro yngri og eldri
|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?