Sannleikur hversdagsins

sunnudagur, október 28, 2007

Ný færsla

Ef ekki verður komin ný bloggfærsla innan viku þá má ég hundur heita t.d Snati, Lappi eða önnur sígild hundanöfn. Hægt er að kæra ef ekki birtist bloggfærsla. Kærur verða þó að berast innan tveggja vikna frá tilskyldum bloggfærsluskilatíma annars lenda þær í arninum (hmm sennilega fleiri ernir á Hvanneyri) eða erninum og nú ef í harðbakkann slær þá pakka ég brauði inní þær og gef hestunum. ONO (over n out) Hal
|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?