Hvanneyringar
- Alda granni
- Lilja telemarkchick
- Súper-María
- Arna Dögg
- Helga Magg
- María Guðbjörg
- Stefán
- Guðrún og Valdi
- Eyjólfur Yngvi Kiwi
- Ranka í Kalmannstungu
- Hrafnhildur frá Litla-Ármóti
- Lilja og Vaggi
- Hildur Sigurgríms.
- Sigurborg Ósk
- Oddrún Ýr
- Ásrún Ýr
- Sigga Júlla
Skrítið og skemmtilegt fólk
- Inga Rúna
- Ýr Gísla
- Davíð bifrestingur
- Jana megabeib
- Elsa Gunn
- Steini stuðbolti
- Harpa Magg
- Dísa Ljósálfur
- Ranka pæja
- Ragga hundapæja
- Eyrún pæja
- Gína gella
- Eyrún sveitastelpa
- Elsa og Nonni
- Berglind
- Sigga og Hjalti
- Boggi í Ársæli
Bráðnauðsynlegar heimasíður
Fortíðin...
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- apríl 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- janúar 2007
- febrúar 2007
- apríl 2007
- júní 2007
- september 2007
- október 2007
- nóvember 2007
- febrúar 2008
- mars 2008
- apríl 2008
- október 2008
Sannleikur hversdagsins
fimmtudagur, apríl 29, 2004
Mótmælandinn Hummer
Jæja þá er kerfið búið að liggja niðri í nokkra daga og ég get ekki gefið aðra skýringu en þá að álagið hafi verið svo mikið og margir að lesa bloggið mitt.... MOHAHAHAHAHAHAHA en þetta verður komið í samt lag eftir smá. Önnur skýring: tja ætli mar hafi ekki ýtt á eitthvað kvikindi sem át bloggið mitt með húð og hári.
Hummer er búinn að vera óvenjuiðjusamur undanfarið. Hann er búinn að vera að þvílíkt að æfa sig í klónum. Soldið fyndið að fylgjast með honum þar sem hann er búnn að vera að bera 3 litla steina í einu alveg í hinn endann í búrinu (ca15cm) því hann er að rembast við að búa til holu fyrir sig undir litlum steinum. Ég setti hann í glas um daginn sem hann komst ekki uppúr en var á fullu að reyna það þar sem ég sat við skrifborðið. Svo á endanum horfði hann á mig og benti mér á það á kló"fingra"máli að hann vildi komast í búrið aftur. Ekkert smá fyndið.
Í morgun vaknaði ég soldið seint og var að flýta mér mikið en leit í búrið og viti menn guttinn var stunginn af. Ég leitaði út um allt en hvergi sást Hummer. Svo fór ég og náði í vasaljós og fór að lýsa undir allt og loks fann ég hann undir ofninum þar sem hann var að fela sig. Að sjalfsögðu hélt ég að hann væri dauður þar sem hann stóð eins og þurrkaður hermaður í fullum herklæðum en svo hreyfði hann sig loks þegar ég setti undir hann blað og setti í búrið aftur. Veit ekki alveg hvort hann var að mótmæla húsnæðisleysinu, nýja fiskamatnum sem flýtur bara, karl/kvenmannsleysinu eða hvað... Það verður fróðlegt að vita hverju hann tekur uppá næst. En það er gott að eiga svona harðger gæludýr sem þola að detta margfalda hæð sína, þola vatnsleysi í einhvern tíma og borða lítið. En spáið í því, ég bað um fiskamat fyrir humar og snigil og stelpan lætur mig hafa fiskamat sem flýtur...HALLÓ... þessi gæludýr eru nú ekki að synda mikið um heldur eru þau háð því að maturinn sökkvi... Hún er örugglega með ofnæmi fyrir skeldýrum og ætlar að útrýma þeim með þessarri illræmdu aðferð...svelti!
Jæja best að demba sér aftur í stressið. Það eru svo mörg verkefni sem ég á eftir að klára að það hálfa væri helmingi meira en nóg. Svo þarf ég að undirbúa mig fyrir gönguferð á morgun þar sem ég verð að leiðsegja gömlum vinnufélögum úr sjúkraþjálfun Landakoti um Selvog og út í Þorlákshöfn. Það verður án efa skemmtilegt.
Vúbbí...
|
Jæja þá er kerfið búið að liggja niðri í nokkra daga og ég get ekki gefið aðra skýringu en þá að álagið hafi verið svo mikið og margir að lesa bloggið mitt.... MOHAHAHAHAHAHAHA en þetta verður komið í samt lag eftir smá. Önnur skýring: tja ætli mar hafi ekki ýtt á eitthvað kvikindi sem át bloggið mitt með húð og hári.
Hummer er búinn að vera óvenjuiðjusamur undanfarið. Hann er búinn að vera að þvílíkt að æfa sig í klónum. Soldið fyndið að fylgjast með honum þar sem hann er búnn að vera að bera 3 litla steina í einu alveg í hinn endann í búrinu (ca15cm) því hann er að rembast við að búa til holu fyrir sig undir litlum steinum. Ég setti hann í glas um daginn sem hann komst ekki uppúr en var á fullu að reyna það þar sem ég sat við skrifborðið. Svo á endanum horfði hann á mig og benti mér á það á kló"fingra"máli að hann vildi komast í búrið aftur. Ekkert smá fyndið.
Í morgun vaknaði ég soldið seint og var að flýta mér mikið en leit í búrið og viti menn guttinn var stunginn af. Ég leitaði út um allt en hvergi sást Hummer. Svo fór ég og náði í vasaljós og fór að lýsa undir allt og loks fann ég hann undir ofninum þar sem hann var að fela sig. Að sjalfsögðu hélt ég að hann væri dauður þar sem hann stóð eins og þurrkaður hermaður í fullum herklæðum en svo hreyfði hann sig loks þegar ég setti undir hann blað og setti í búrið aftur. Veit ekki alveg hvort hann var að mótmæla húsnæðisleysinu, nýja fiskamatnum sem flýtur bara, karl/kvenmannsleysinu eða hvað... Það verður fróðlegt að vita hverju hann tekur uppá næst. En það er gott að eiga svona harðger gæludýr sem þola að detta margfalda hæð sína, þola vatnsleysi í einhvern tíma og borða lítið. En spáið í því, ég bað um fiskamat fyrir humar og snigil og stelpan lætur mig hafa fiskamat sem flýtur...HALLÓ... þessi gæludýr eru nú ekki að synda mikið um heldur eru þau háð því að maturinn sökkvi... Hún er örugglega með ofnæmi fyrir skeldýrum og ætlar að útrýma þeim með þessarri illræmdu aðferð...svelti!
Jæja best að demba sér aftur í stressið. Það eru svo mörg verkefni sem ég á eftir að klára að það hálfa væri helmingi meira en nóg. Svo þarf ég að undirbúa mig fyrir gönguferð á morgun þar sem ég verð að leiðsegja gömlum vinnufélögum úr sjúkraþjálfun Landakoti um Selvog og út í Þorlákshöfn. Það verður án efa skemmtilegt.
Vúbbí...