Hvanneyringar
- Alda granni
- Lilja telemarkchick
- Súper-María
- Arna Dögg
- Helga Magg
- María Guðbjörg
- Stefán
- Guðrún og Valdi
- Eyjólfur Yngvi Kiwi
- Ranka í Kalmannstungu
- Hrafnhildur frá Litla-Ármóti
- Lilja og Vaggi
- Hildur Sigurgríms.
- Sigurborg Ósk
- Oddrún Ýr
- Ásrún Ýr
- Sigga Júlla
Skrítið og skemmtilegt fólk
- Inga Rúna
- Ýr Gísla
- Davíð bifrestingur
- Jana megabeib
- Elsa Gunn
- Steini stuðbolti
- Harpa Magg
- Dísa Ljósálfur
- Ranka pæja
- Ragga hundapæja
- Eyrún pæja
- Gína gella
- Eyrún sveitastelpa
- Elsa og Nonni
- Berglind
- Sigga og Hjalti
- Boggi í Ársæli
Bráðnauðsynlegar heimasíður
Fortíðin...
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- apríl 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- janúar 2007
- febrúar 2007
- apríl 2007
- júní 2007
- september 2007
- október 2007
- nóvember 2007
- febrúar 2008
- mars 2008
- apríl 2008
- október 2008
Sannleikur hversdagsins
þriðjudagur, maí 18, 2004
Er búin...
...að vera svakalega bissý undanfarið og hef því ekki skrifað neitt hérna inn. Svo náttúrulega gerðist eitthvað undarlegt með bloggið mitt enn eina ferðina þannig að allar flottu breytingarnar mínar eru farnar í tímabundið frí.
En síðustu viku er ég búin að vera aðallega að vinna "sögumaður" og reyndar líka "sjóveikishuggari" við hvalaleit:)
Fór að kafa á fös ásamt Halla Steina kafara í rosalega flottri saltvatns/ferskvatns gjá við Grindavík. Var í gúmmígalla sem verið er að reyna að gera við. Það tekur víst slatta af tíma að finna öll götin sem ég komst að fljótlega eftir að ég kom út í. Í þessum fyrrverandi þurrgalla blotnaði sem sagt allt sem ég var í innanundir og sökum kulda varð köfunin ekki löng... Þegar við vorum í uppstigningu, í staðinn fyrir að þurfa að passa að fljóta ekki upp var ég að passa að sökkva ekki. Frekar fyndið! Enda var tekin önnur viðgerðartörn með bótum og geli. Gekk bara nokkuð vel, rosalega flott þarna niðri og við sáum RISA hlýra sem var ekkert smá svalt, honum fannst það ekki eins áhugavert og okkur.
Helgin var tekin með trompi með júróvision- og útflutningspartíi þar sem konurnar mínar eru að fara að skilja við mig og ég er að fara að taka saman við nýjar fljótlega ... Gerður fer út á land að vinna og Gugga er að fara til Grikklands í haust. Það var svakafjör. Ég kaus auðvitað úkraínsku pæjuna og þess vegna kom forsetafrú júróvisionlandsins Úkraínu á bátinn minn í gær og ég þurfti að leiðsegja henni og lífvörðum hennar í haugasjó. Hún stóð sig eins og alvanur sjóari kellingin og var sérstaklega ánægð þegar ég bauð henni að setjast í sætið mitt við hliðina á skipstjóranum, þar sat hún hin ánægðasta restina af ferðinni. Þau fengu sér auðvitað besta sjóveikislyfið, humarveislu (með ótrúlega sætum búlgörskum kokki með grænustu augu í heimi) og vættu gómana með einhverju sterkara en mjólk. Lífverðirnir skemmtu sér við að fara fram á og í kringum brúnna í mesta volkinu. Þetta var nokkuð skemmtileg ferð með heilum 2 hvalablástrum og 21452 lundum.
|
...að vera svakalega bissý undanfarið og hef því ekki skrifað neitt hérna inn. Svo náttúrulega gerðist eitthvað undarlegt með bloggið mitt enn eina ferðina þannig að allar flottu breytingarnar mínar eru farnar í tímabundið frí.
En síðustu viku er ég búin að vera aðallega að vinna "sögumaður" og reyndar líka "sjóveikishuggari" við hvalaleit:)
Fór að kafa á fös ásamt Halla Steina kafara í rosalega flottri saltvatns/ferskvatns gjá við Grindavík. Var í gúmmígalla sem verið er að reyna að gera við. Það tekur víst slatta af tíma að finna öll götin sem ég komst að fljótlega eftir að ég kom út í. Í þessum fyrrverandi þurrgalla blotnaði sem sagt allt sem ég var í innanundir og sökum kulda varð köfunin ekki löng... Þegar við vorum í uppstigningu, í staðinn fyrir að þurfa að passa að fljóta ekki upp var ég að passa að sökkva ekki. Frekar fyndið! Enda var tekin önnur viðgerðartörn með bótum og geli. Gekk bara nokkuð vel, rosalega flott þarna niðri og við sáum RISA hlýra sem var ekkert smá svalt, honum fannst það ekki eins áhugavert og okkur.
Helgin var tekin með trompi með júróvision- og útflutningspartíi þar sem konurnar mínar eru að fara að skilja við mig og ég er að fara að taka saman við nýjar fljótlega ... Gerður fer út á land að vinna og Gugga er að fara til Grikklands í haust. Það var svakafjör. Ég kaus auðvitað úkraínsku pæjuna og þess vegna kom forsetafrú júróvisionlandsins Úkraínu á bátinn minn í gær og ég þurfti að leiðsegja henni og lífvörðum hennar í haugasjó. Hún stóð sig eins og alvanur sjóari kellingin og var sérstaklega ánægð þegar ég bauð henni að setjast í sætið mitt við hliðina á skipstjóranum, þar sat hún hin ánægðasta restina af ferðinni. Þau fengu sér auðvitað besta sjóveikislyfið, humarveislu (með ótrúlega sætum búlgörskum kokki með grænustu augu í heimi) og vættu gómana með einhverju sterkara en mjólk. Lífverðirnir skemmtu sér við að fara fram á og í kringum brúnna í mesta volkinu. Þetta var nokkuð skemmtileg ferð með heilum 2 hvalablástrum og 21452 lundum.