Sannleikur hversdagsins

mánudagur, febrúar 07, 2005

Oj, hver vill skeina sig á hvolpi???

Ég sat á klósettinu og lét mér leiðast, þar sem páfinn nennti ekki að tefla við mig sem er nú ekki í frásögur færandi enda grey kallinn með flensu. Á klósettpappírspokanum er mynd af litlum sætum hvolpi og stendur: "Always knew I was everyone's best friend... ...a bit of a handful ...a real soft touch but also a strong sturdy little fellow! Andrex tuggable, huggable softness". Ef maður skeinir sig með þessum afar mjúka og sterka skeinispappír er það þá eins og að skeina sig á hvolpi? Hver færi líka í þá aðgerð að reyna að faðma skeinispappír? Held ég kaupi þennan aldrei aftur, HNUS!!!!
|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?