Sannleikur hversdagsins

þriðjudagur, janúar 31, 2006

Það eru komnar nýjar myndir...

...inná myndasíðuna mína. Þar kennir ýmissa grasa t.d. úr Laufskálaréttum, hellaferð á Snæfellsnes, Hveravallaferð og svo náttúrulega Noregsferðinni.


Rósum rignir aldrei af himnum ofan. Ef þú vilt fleiri rósir en til eru verður þú að gróðursetja fleiri rósarunna.

-Georgia Elliot
|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?