Sannleikur hversdagsins

fimmtudagur, janúar 19, 2006

Hafið í huga hvers kyns heilladísir eru...

Heilladísin sagði við gift par : Þar sem þið hafi verið hamingjusamlega gift í 35 ár ætla ég að veita ykkur hvoru eina ósk.
Eiginkonan sagði: Ég vil fara í heimsreisu ásamt mínum ástkæra eiginmanni. Heilladísin veifaði sprotanum sínum og AKABRADABRA það birtust tveir farseðlar með það sama.

Nú var komið að manninum og hann hugsaði sig um í smá tíma og sagði svo , tja þetta er nú rómantísk stund en svona tækifæri gefst bara einu sinni á æfinni,............. því miður mín kæra, mín ósk er að eiga konu sem er 30 árum yngri en ég. Konan varð að vonum skúffuð en ósk er ósk.
Heilladísin veifaði töfrasprotanum.......................og AKABRADABRA..........
maðurinn varð 90 ára með það sama.

Lesist með indverskum hreim

Það var einu sinni maður sem fór til að kaupa sér skó. Hann gekk niður Laugaveginn og fann
þar skóbúð sem hann hafði aldrei séð áður. Þegar inn var komið tók á móti honum Indverji,
sem var klæddur í týpíska indverska múnderningu, kuflinn og allt.
Indverjinn segir: "Góður dagur"
"Góðan dag" svarar maðurinn, "ég er kominn til að kaupa kuldaskó"
"Nei, nei, þú kaupa sandalur " segir indverjinn.
"Nei, hva það er að koma vetur, ég hef ekkert vid sandala að gera, mig vantar kuldaskó"
endurtekur maðurinn.
"Þú vantar sandalur, sandalur gera þig graður" segir Indverjinn og hneigir sig.
"Gera sandalar mig graðan?" hváir madurinn.
"Já" segir Indverjinn og réttir honum sandala. Maðurinn hugsar með sér að hann geti nú alveg eins prófað
þetta og tekur við þeim. Eitthvað gekk honum nú illa að koma sér í skóna, enda aldrei áður farið í sandala,
en um leið og þeir voru komnir á fætur hans finnur hann þessa líka svakalegur greddu koma yfir sig og hann
bara ræður ekki við þörfina. Hann rýkur á Indverjann, kippir kuflinum upp og ætlar bara að fá sér einn stuttan.
Þá argar Indverjinn upp yfir sig: "Nei, nei, nei, þú vera í krummafótur!"
|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?