Sannleikur hversdagsins

fimmtudagur, apríl 13, 2006

Sjálfboðaliðar velkomnir í...

...skógarvinnu í Flóanum um páskana:) Boðið uppá rauðvín og bjór í staðinn eftir vinnudag!!!

Það var sem sagt verið að grisja skóginn heima í Flóa. Var búin að gera mér grein fyrir því að ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað þetta er mikið af timbri:) En eftir að hafa gengið um skóginn í dag þá já þetta er mjöög mikið svo ef einhver stefnir í að láta sér leiðast um páskana en langar að gera eitthvað annað meira hressandi og gefandi þá endilega hafið samband:)
|


<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?